„Búðardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Budardalur.jpg|thumb|Búðardalur]]
'''Búðardalur ''' er bær í [[dalasýslaDalasýsla|Dalasýslu]] með um 260 íbúa ([[1. desember]] [[2003]]). Bærinn er innst í [[Hvammsfjörður|Hvammsfirði]].
 
Í [[Laxdælasaga|Laxdælasögu]] er Búðardalur nefndur, þar sem [[Höskuldur Dala-Kollsson]] lenti skipi sínu fyrir innan Laxárós er hann kom úr sinni síðustu Noregsferð.
 
Í Búðardal hófst [[verslun]] árið [[1899]] er Bogi Sigurðsson, kaupmaður, byggði þar fyrsta húsið, sem var bæði íbúðar- og verslunarhús. Þetta hús var síðar flutt tilá [[Selfoss]] og stendur þar enn.
[[Mynd:Budardalur.jpg|thumb|Búðardalur]]
Í dag er [[verslun]] og [[ferðaþjónusta]] mikilvægasti atvinnuvegur bæjarins.
 
Lína 14:
 
==Tenglar==
* [http://www.nat.is/travelguide/budardalur_ferdavisir.htm Búðardalur á nat.is]
 
[[Flokkur:Aðsetur sýslumanna á Íslandi]]