„Jón Ólafsson Indíafari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m laga iw:de
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Ólafsson „Indíafari“''' ([[4. nóvember]] [[1593]] – [[3. maí]] [[1679]]) var [[Ísland|íslenskur]] rithöfundur og ævintýramaður, frá Svarthamri í [[Álftafjörður (Ísafjarðardjúpi)|Álftafirði]] við [[Ísafjarðardjúp]]. Hann er hvað þekktastur fyrir ferð sína til [[Indland]]s sem hann segir frá í ævisögu sinni sem er einstök heimild um aldafar og mannlíf á þeim tímum.
 
Foreldrar hans váru Ólafur Jónsson og Ólöf Þorsteinsdóttir. Af 14 börnum þeirra náðu þrjú fullorðinsaldri. Faðir hans dó úr blóðsótt þegar Jón var sjö ára.