„Prolog“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Prolog (forritunarmál) færð á Prolog: óþarfa aðgreining
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingerning}}
'''Prolog''' ([[franska]]: ''PROgramation et LOGique'') á rætur að rekja til hóps í kringum franska tölvunarfræðinginn [[Alain Colmerauer]] við háskólans í [[Marseille-Aix]] og kom fram árið [[1972]]. Þróun þess er nátengd rannsóknum í [[gervigreind]] og [[tungutækni]], einkum [[málgreining]]u, en það hefur líka verið notað meðal annars við þróun [[sérfræðikerfi|sérfræðikerfa]], hugbúnaðar fyrir [[sjálfvirk sönnun|sjálfvirkar sannanir]], [[tölvuleikur|leiki]], [[símasvörun]]arkerfi og svo framvegis.
 
Prolog tilheyrir flokki rökforritunarmála[[rökforritunarmál]]a. Það eru einungis þrjár „byggingareiningar“ í Prolog: [[Staðreynd]]ir, [[Regla|reglur]] og [[fyrirspurn]]ir. Safn af staðreyndum og reglum er kallað [[þekkingargrunnur (knowledge base)]] og lýsir venslum í því viðfangsefni sem þekkingargrunnurinn ersnýst um. Forritun í Prolog snýst um það að skrifa slíka þekkingargrunna. Notkun Prolog-forrita felst í því að spyrja þekkingargrunninn um þær upplýsingar sem í honum eru, þ.e. skrifaðar fyrirspurnir á þekkingargrunninn.
 
== Staðreyndir ==
Staðreyndir eru notaðar til þess að setja fram fullyrðingar sem við göngum út frá að séu sannar, t.d.:
 
''<code>nemandi(Helga).''</code>
 
''<code>kennirNamskeid(Guðrún,TÖL203).''</code>
 
''<code>tekurNamskeid(Helga,TÖL203).''</code>
 
Hér erum við komin með lítinn þekkingargrunn sem segir okkur að Helga sé nemi, Guðrún kenni námskeiðið TÖL203 og Helga sé nemandi í námskeiðinu TÖL203. Nú er hægt að skrifa fyrirspurn og spyrja þekkingargrunninn, t.d.:
 
''<code>nemandi(Helga).''</code>
 
og Prolog svarar: ''<code>yes''</code>
 
Ef við sendum fyrirspurnina ''<code>nemandi(Sigga).''</code> á þekkingargrunninn, myndi Prolog svara ''<code>no''</code>, vegna þess að Sigga er ekki skilgreind sem nemandi í þekkingargrunninum okkar.
 
== Reglur ==
Lína 38:
* http://www.coli.uni-saarland.de/~kris/learn-prolog-now/
* http://www.engin.umd.umich.edu/CIS/course.des/cis400/prolog/prolog.html
 
[[Flokkur:Forritungarmál]]
[[Flokkur:Rökforritunarmál]]
{{s|1972}}
 
{{Tengill GG|de}}