„Seventeen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ný síða: {{skáletrað}} '''Seventeen''' er bandarískt unglingatímarit. Fyrsta tölublaðið kom út í september 1944 og var gefip út af Triangle Publications. [[...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2011 kl. 15:00

Seventeen er bandarískt unglingatímarit. Fyrsta tölublaðið kom út í september 1944 og var gefip út af Triangle Publications. News Corporation keypti Triangle árið 1988 og seldi blaðið fyrirtækinu Primedia þremur árum seinna. Það var síðan aftur selt fyrirtækinu Hearst árið 2003. Blaðið er mjög vinsælt og er eitt vinsælasta tímarit meðal unglingsstúlkna á aldrinum 12 til 19 og er eitt af 50 vinsælustu tímaritunum í Bandaríkjunum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.