„Kristjanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Fríríkið Kristjanía''' ([[danska]]: ''Fristaden Christiania'' eða ''Det Fri Christiania'', ''„Staden“'', CA), stundum kölluð „Stína“ á [[íslenska|íslensku]], er lítið þorp á [[Kristjánshöfn]] í [[Kaupmannahöfn]] með u.þ.b. 800 skráða íbúa. Einstaklingur sem býr í Kristjaníu er kallaður ''Christianit'' (''en nitte'').
 
:„''Markmið Kristjaníu er að koma upp [[stjórnleysisstefna|sjálfstýrðu samfélagi]], þar sem hver einstaklingur getur þróað sína hæfileika frjálst á samfélagslega ábyrgan hátt. Þetta samfélag skal vera [[efnahagslíf|efnahagslega]] sjálfbært og hið sameiginlega átak á stöðugt að sýna fram á að hinmengun andlegasálar og líkamlega mengunlíkama er ekki óhjákvæmileg.''
 
:Þannig sett fram af Sven, Kim, Ole, Kim og Jacob með rétti til lagfæringa. 13/11-71“