„Forvirkar rannsóknarheimildir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
„Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur rætt um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu án þess að þær eigi að snúa að hópum af pólitískum toga. Undir þá skilgreiningu falla umhverfis- og náttúruverndarsinnar og ýmsir hryðjuverkahópar. Þá segist ódæðismaðurinn í Ósló og Útey vinna að pólitísku markmiði með fjöldamorðinu. Ef fylgst hefði verið með vefsíðu hans hefði kannski mátt greina hvað fyrir honum vakti. Hann hafði hins vegar aldrei komist í kast við lögin og lá ekki undir grun þrátt fyrir öfgafullar skoðanir.“<ref>[http://www.bjorn.is Heimasíða Björns Bjarnasonar - laugardagur 23. 07. 11]</ref>
 
Þann fjórtánda febrúar 2011 lagði hópur níu þingmanna fram þingsályktunartillögu um að dómsmálaráðherra legði fram frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir.<ref>[http://www.althingi.is/altext/139/s/0829.html Þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir]</ref>
 
== Tilvísanir ==