„1. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
* [[Ásgeir Ásgeirsson]] ([[1952]]), [[Kristján Eldjárn]] ([[1968]]), [[Vigdís Finnbogadóttir]] ([[1980]]) og [[Ólafur Ragnar Grímsson]] ([[1996]]) tóku öll við embætti [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] þennan dag.
<onlyinclude>
* [[1137]] - [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvík 7.]] varð konungur Frakklands, viku eftir að hann gekk að eiga [[Elinóra af Akvitaníu|Elinóru af Akvitaníu]].
* [[1836]] - [[Jón Espólín]], [[sýslumaður]] [[Skagafjörður|Skagfirðinga]], lést. Hann var einn allra afkastamesti [[annáll|annálaritari]] [[Ísland|Íslendinga]].
* [[1291]] - [[Svissneska ríkjasambandið]] var stofnað af kantónunum Uri, Schwyz og Unterwalden.
* [[1874]] - Ný [[stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]] gekk í gildi. Sérstakt [[stjórnarráð]] fyrir Ísland var stofnað í [[Kaupmannahöfn]].
* [[1589]] - Ungur dóminíkanamunkur, [[Jacques Clément]], veitti [[Hinrik 3. Frakkakonungur|Hinriki 3. Frakkakonungi]] banasár.
* [[1633]] - [[Svíþjóð|Svíar]] sigruðu keisaraherinn í [[orrustan við Pfaffenhofen|orrustunni við Pfaffenhofen]].
* [[1714]] - Georg, kjörfursti af [[Hanover]], varð [[Georg 1.]] Bretakonungur.
* [[1838]] - [[Þrælahald]] var afnumið í öllum löndum [[Breska heimsveldið|breska heimsveldisins]].
* [[1847]] - [[Matthias Hans Rosenørn]] var skipaður [[stiftamtmaður]] á [[Ísland]]i.
* [[1874]] - Ný [[Stjórnarskrá Íslands|stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]] gekk í gildi. Sérstakt [[stjórnarráð]] fyrir Ísland var stofnað í [[Kaupmannahöfn]].
* [[1876]] - [[Íslensk aurafrímerki|Aurafrímerki]] tóku við af [[Íslensk skildingafrímerki|skildingafrímerkjum]] á [[Ísland]]i.
* [[1894]] - Stríð braust út milli [[Kína|Kínverja]] og [[Japan]]a.
* [[1897]] - [[Oddfellowreglan]] á [[Ísland]]i var stofnuð með áherslu á bræðralag og samhjálp.
* [[1904]] - Embætti [[amtmaður|amtmanna]] voru lögð niður á [[Ísland]]i.
* [[1909]] - Sundskáli Ungmennafélags Reykjavíkur vígður og var fyrsti sundskálinn við Skerjafjörð.
* [[1914]] - [[Þýskaland]] lýsti stríði á hendur [[Rússland]]i.
</onlyinclude>
* [[1935]] - Opnað var [[sími|talsímasamband]] við útlönd, en frá [[1906]] hafði verið ritsímasamband. Fyrsta [[símtal]]ið var samtal [[Hermann Jónasson|Hermanns Jónassonar]] [[forsætisráðherra]] og [[Kristján 10.|Kristjáns konungs tíunda]].
* [[1936]] - [[Adolf Hitler]] setti [[Sumarólympíuleikarnir 1936|Ólympíuleikana]] í [[Berlín]].
* [[1954]] - [[Sambandsríki Ródesíu og Nýasalands]] var stofnað.
* [[1960]] - [[Benín]] hlaut sjálfstæði frá [[Frakkland]]i.
* [[1964]] - [[Frakkland|Franskir]] [[vísindi|vísindamenn]] stóðu fyrir [[eldflaug]]arskoti af [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] til að mæla [[rafeind]]ir og [[róteind]]ir í [[gufuhvolf]]inu. Annarri eldflaug var skotið [[vika|viku]] síðar. Þær náðu um 400 [[kílómetri|kílómetra]] hæð.
* [[1981]] - Bandaríska sjónvarpsstöðin [[MTV]] hóf útsendingar.
* [[1984]] - [[Fjölbrautaskólinn í Garðabæ]] var stofnaður.
* [[1996]] - [[Menntaskólinn Hraðbraut]] var stofnaður.
* [[2005]] - [[Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud]] tók við embætti konungs [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] við lát hálfbróður síns Fahd.
Lína 22 ⟶ 33:
== Fædd ==
* [[10 f.Kr.]] - [[Claudíus]], keisari Rómar (d. [[54]]).
* [[1815]] - [[Richard Henry Dana]], bandarískur lögfræðingur (d. [[1882]]).
* [[1819]] - [[Herman Melville]], bandariskur rithofundur (d. [[1891]])
* [[1831]] - [[Holger Peter Clausen]], íslenskur kaupmaður (d. [[1901]]).
* [[1837]] - [[Mary Harris]], írskur verkalýðsleiðtogi (d. [[1930]]).
* [[1906]] - [[W.K.C. Guthrie]], skoskur fornfræðingur (d. [[1981]]).
* [[1930]] - [[Pierre Bourdieu]], franskur félagsfræðingur (d. [[2002]]).
* [[1933]] - [[Antonio Negri]], ítalskur stjórnmálaheimspekingur.
* [[1942]] - [[Giancarlo Giannini]], ítalskur leikari.
* [[1950]] - [[Árni Þórarinsson (rithöfundur)|Árni Þórarinsson]], íslenskur rithöfundur.
* [[1963]] - [[Coolio]], bandariskur rappari.
* [[1972]] - [[Charles Malik Whitfield]], bandarískur leikari.
* [[1981]] - [[Hans Lindberg]], danskur handknattleiksmaður.
* [[1984]] - [[Bastian Schweinsteiger]], knattspyrnumadur.
 
== Dáin ==
* [[30 f.Kr.]] - [[Marcus Antonius]], rómverskur stjórnmálamaður (f. [[83 f.Kr.]]).
* [[1137]] - [[Loðvík 6. Frakkakonungur]] (f. [[1081]]).
* [[1402]] - [[Játmundur af Langley]], fyrsti hertogi af [[York]].
* [[1464]] - [[Cosimo de'Medici]], leiðtogi lýðveldisins [[Flórens]] (f. [[1389]]).
* [[1557]] - [[Olaus Magnus]], sænskur prestur og sagnaritari (f. [[1490]]).
* [[1714]] - [[Anna Englandsdrottning]] (f. [[1665]]).
* [[1836]] - [[Jón Espólín]], sýslumaður og annálaritari (f. [[1769]]).
* [[1887]] - [[Sr. Hjörleifur Guttormsson]], íslenskur prestur (f. [[1807]]).
* [[1990]] - [[Norbert Elias]], þýskur félagsfræðingur (f. [[1897]]).
* [[2004]] - [[Sidney Morgenbesser]], bandarískur heimspekingur (f. [[1921]]).
* [[2005]] - [[Fahd bin Abdul Aziz al-Saud]], konungur Sádí-Arabíu (f. [[1923]]).