„Þormóður Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Thormod Thorlæus.jpg|thumb|Þormóður Torfason eða Thormod Torfæus, sagnfræðingur]]
'''Þormóður Torfason''', ''Thormod Torfæus'', ''Torvæus'' ([[27. maí]] [[1636]] – [[31. janúar]] [[1719]]) var [[sagnaritari]] og fornrita[[þýðandi]] sem bjó mestanpart ævi sinnar í [[Noregur|Noregi]]. Hann var sonur [[Torfi Erlendsson|Torfa Erlendssonar]] sýslumanns á [[Stafnes]]i og Þórdísar Bergsveinsdóttur, prests á [[Útskálar|Útskálum]]. Hann fæddist í [[Engey]]. Þormóður hefur verið kallaður ''„faðir norskrar sagnfræði“,'' fyrir hið stóra rit sitt um sögu Noregs.