„Lófatölva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ljosvikingur (spjall | framlög)
Ný síða: '''Lófatölva''' er smátæki sem nýtist sem persónulegur rafrænn skipuleggjari og minnisbók. Lófatölvur hafa oft möguleikann á því að tengjast við interneti. Lófat...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. júní 2011 kl. 11:30

Lófatölva er smátæki sem nýtist sem persónulegur rafrænn skipuleggjari og minnisbók. Lófatölvur hafa oft möguleikann á því að tengjast við interneti. Lófatölva er með [[skjár|skjá], snertipenna, minniskortarauf, [[innrautt tengi|innrauðu tengi], blátannatengi og [þráðlaust net|þráðlausu neti]]. Sumar lófatölvur nota snertiskjá, skjályklaborð, takkaborð eða þumalstjórnborð eins og á farsíma og snjallsímum.

Hefðbundin lófatölva er með hugbúna eins og dagbók, fundardagatal, verkefnalista, tengiliðaskrá, vasareikni og minnisbók. Sumar eru hugbúnað fyrir tölvupóst og vefskoðara.