„Snæhéri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: ms:Lepus timidus
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
Á [[Ísland]]i eru engir snæhérar en þá er hvortveggja að finna í [[Færeyjar|Færeyjum]] og á [[Grænland]]i. Snæhérar voru fluttir frá [[Noregur|Noregi]] til Færeyja árið [[1855]]. Sex árum seinna, eða árið [[1861]], voru fluttir snæhérar frá Færeyjum til Íslands og þeim komið fyrir úti í [[Viðey]]. Virtust þeir dafna vel en þóttu harðleiknir við æðarvarpið og var lógað. Síðan þá hafa ekki verið snæhérar á Íslandi, en þrátt fyrir það er bannað samkvæmt íslenskum [[lög]]um að skjóta snæhéra.
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|5421|Gætu snæhérar lifað hér á landi}}
 
{{Stubbur|líffræði}}