„Fjallagrös“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ síðsumars
flutti vísuna til
Lína 23:
Uppistaðan í fjallagrösum - 40-50 % - er slímkenndar fjölsykrur. Slímið þenst út það kemst í snertingu við vatn. Slímsykrurnar meltast í þörmum og þess vegna hefur eðlisávísun fólks rekið það til að borða fjallagrös til að sefa og fylla magann þegar hungursneyð geysaði og enginn annar matur var í boði. Fjallagrös voru harðindamatur eins og kemur fram í þessari vísu:
 
 
::::''Vor fram reiðir konukind''
::::''og kallar það sé nægtaborð''
::::''fjallagrös með flautavind''
::::''og fínlega þéttan bruðnings sporð.''
 
Í fjallagrösum er beiskjuefni sem örvar rennsli munnvatns og magasafa og verkar styrkjandi á maga og örvar matarlyst. Rannsóknir benda til að efni í fjallagrösum örvi ónæmiskerfið og verki hamlandi á alnæmisveiru.