„Viking 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Stafsetning
Lína 1:
'''Viking 1''' var annað tveggja [[geimfar]]a sentsem sent var til [[Mars (reikistjarna)|Mars]] sem hluti af [[Viking geimferðaáætlunin|Viking geimferðaáætlunin]] [[NASA]]. Farið var samansett af [[lendingarfar]]i og [[brautarfari]]. Markmið Viking verkefnisins voru að taka myndir af Mars í hárri [[upplausn]], leita að ummerkjum lífs og greina lofthjúp og yfirborð plánetunnar.<ref name="Viking Mission to Mars">[http://nssdc.gsfc.nasa.gov/planetary/viking.html Viking Mission to Mars] NASA (enska)</ref>
 
Farið fór á loft þann [[20. ágúst]] [[1975]], kom til Mars þann [[19. júní]] [[1976]] og þann [[20. júlí]] sama ár lenti lendingarfar Viking 1 heilu og höldnu á Mars.<ref name="Viking Mission to Mars"></ref><ref>[http://www.nasa.gov/mission_pages/viking/viking30_fs.html Viking] NASA (enska)</ref>