„Normannar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Smá orðalagsbreyting
+ Göngu-Hrólfur og tenglar
Lína 1:
'''Normannar''' er nafn notað um íbúa [[Normandí]] á miðöldum. Norrænir menn, einkum frá [[Noregur|Noregi]] og Danmörku[[Danmörk]]u, tóku sér þar bólfestu á 9. öld undir forystu [[Göngu-Hrólfur|Göngu-Hrólfs]], og urðu þar yfirstétt. Þeir tóku að miklu leyti upp tungu heimamanna, en samt voru talsverð áhrif norrænnar tungu í máli þeirra og örnefnum.
 
Normannar urðu herraþjóð á Englandi[[England]]i eftir innrás [[Vilhjálmur 1. sigursæli|Vilhjálms bastarðar]] 1066, en eftir sigurinn var hann kallaður [[Vilhjálmur 1. sigursæli|Vilhjálmur sigursæli]].
{{Tengill ÚG|hu}}