„Píkareska skáldsagan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 5:
 
== Orðsifjafræði ==
Uppruni orðsins ''pícaro'' "pörupiltur; skálkur", sem haft er að viðurnefni og um persónur þær, sem kom fram í þessum prakkarasögum, er á einum stað sögð skyld spænsku sögninni ''picar'', en hún jafngildir þeirri íslensku ''að pikka'': það er að segja maður sem pikkar eða kroppar - hnuplar; gæti sú skýring vel átt við ''el pícaro'' í þeirri sögu sem fyrst telst til þessa bókmenntagreinar.
 
== Fyrsta prakkarasagan ==