„Hornstrandir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.90.126 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hornstrandir''' (sem í máli íbúanna
'''Hornstrandir''' (sem í máli íbúanna nefndust jafnan bara ''strandir'') eru milli [[Kögur]]s og [[Geirólfsgnúpur|Geirólfsgnúps]]. Hornstrandafriðland, sem komið var á fót [[1975]], nær yfir allt svæðið norðan og vestan [[Skorarheiði|Skorarheiðar]] sem liggur úr botni [[Hrafnsfjörður|Hrafnsfjarðar]] í [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]] yfir í [[Furufjörður|Furufjörð]].
Í flokki Hornstranda hér á Wikipedia eru talin með sem hluti af Hornströndum svæðin frá [[Furufjörður|Furufirði]] og suður í [[Geirólfsgnúpur|Geirólfsgnúp]] að mörkum [[Ísafjarðarsýsla|Ísafjarðarsýslna]] og [[Strandasýsla|Strandasýslu]], ásamt eyðibyggðum í sunnanverðum Jökulfjörðum og [[Snæfjallaströnd]] við norðanvert [[Ísafjarðardjúp]] að [[Unaðsdal]], þó þau sé ekki innan marka friðlandsins.
 
== Firðir og víkur í flokknum Hornstrandir==