„Vaka-Helgafell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vaka-Helgafell''' er bókaforlag sem var stofnað [[30. september]] [[1985]] þegar [[Bókaforlagið Vaka]] (stofnað 1981) keypti bókaforlagið [[Helgafell (bókaforlag)|Helgafell]] (stofnað 1942). [[Ólafur Ragnarsson]], stofnandi og aðaleigandi Vöku, stýrði forlaginu alla tíð.
{{Sameina|Forlagið}}
'''Vaka-Helgafell''' er bókaforlag sem var stofnað [[30. september]] [[1985]] þegar [[Bókaforlagið Vaka]] (stofnað 1981) keypti bókaforlagið [[Helgafell (bókaforlag)|Helgafell]] (stofnað 1942).
 
[[30. júní]] árið [[2000]] sameinaðist Vaka-Helgafell aðalsamkeppnisaðila sínum til margra ára [[Mál og menning|Máli og menningu]] og stofnaði bókaforlagið [[Edda - miðlun og útgáfa|Eddu - miðlun og útgáfu]]. Nýja forlagið hélt áfram að gefa út bækur með nöfnum bókaforlaganna tveggja. Árið 2003 keypti svo Edda bókaforlagið [[Iðunn (bókaforlag)|Iðunni]]. Eftir sameiningu útgáfuhluta Eddu og [[JPV]] gengu forlögin inn í nýtt forlag, [[Forlagið]], sem var stofnað 1. október 2007.
 
Þrátt fyrir sameininguna koma bækur enn út undir nafni Vöku-Helgafells og á meðal þeirra höfunda sem þar gefa út bækur sínar er söluhæsti rithöfundur þjóðarinnar, [[Arnaldur Indriðason]], en allar hans bækur hafa komið út undir nafni forlagsins. Einnig er Vaka-Helgafell útgefandi verka [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] en fyrirrennarinn, Helgafell, gaf út bækur hans allt frá stofnun 1942. Annars gefur Vaka-Helgafell nú einkum út [[handbók|handbækur]] af ýmsu tagi, svo og [[barnabók|barnabækur]].
== Heimild ==
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=528245|titill=Í hringekju sögunnar. Gagnasafn Morgunblaðsins, skoðað 25. apríl 2011.}}
* {{vefheimild|url=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item168165/|titill=Mál og Menning og JPV sameinast (af vef Rúv)|safnmánuður=25. nóvember|safnár=2007|safnslóð=http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item168165/}}
 
== Hlekkir ==
* [http://www.malogmenning.is Mál og Menning]
 
 
{{stubbur|bókmenntir}}
{{Félag íslenskra bókaútgefenda}}