„Breiðafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ Húnaflói
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
Eyjar á Breiðafirði hafa verið í byggð allt frá því að Þrándur mjóbein nam land í [[Flatey á Breiðafirði|Flatey]]. Þar þóttu landkostir miklir þó að eyjarnar væru smáar, hlunnindabúskpur eyjabænda bætti það ríflega upp. Nýttu menn jöfnum höndum fisk, sel og fugl. Helstu verstöðvar voru í [[Oddbjarnarsker]]i, [[Bjarnaeyjar|Bjarneyjum]] og [[Höskuldsey]]. Dvöldu um 200 manns vor og haust á vertíð í Oddbjarnaskeri fram á seinni hluta 19. aldar. Einkum voru það flatfiskar, hrongkelsi, þorskur, ýsa og skata sem veidd voru. Selurinn gaf af sér kjöt, spik til fæðu og ljósmetis og skinn í klæði og skó. Auk fuglatekju til matar var eggja- og dúntekja mikilvæg hlunnindi.
 
Nú er einungis búið allt árið í [[Flatey]]. Þar er einna best varveittivarðveitti byggðakjarni landsins frá seinni hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Í Flatey var [[Flateyjarklaustur|klaustur]] frá [[1172]] og þar var [[Flateyjarbók]], sem er merk heimild um Noregskonunga, varðveitt um tíma.
 
== Heimildir ==