Munur á milli breytinga „Engifer“

14 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Koeh-146-no_text.jpg|thumb|Zingiber officinale]]
 
'''Engifer''' er jarðstöngull jurtarinnar Zingiber officinale sem er notað sem [[krydd]], til lækninga og sem sælgæti. Engiferjurtin er fjölær og vex villt í í suðaustan [[Asía|Asíu]] og er ræktun á hitbeltissvæðum eins og [[Jamaíka]]. Blómin eru fölgræn til fjólublá. Jurtin er meðal annars notuð til að bæta meltingu.
 
== Heimild ==
14.655

breytingar