„Fyllimengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
nefna þarf grunnmengið í skilgr. fyllimengis
Lína 4:
Sé ''A'' mengi, þá er <math>A^\mathrm{C} = \{x \in U : x \notin A\}</math>, þar sem að ''U'' er [[grunnmengi]].
 
Stundum er fyllimengi táknað með yfirstrikun, <math>\bar A</math>, en sá ritháttur stangast á við ritháttinn fyrir [[lokun]] mengis. Af þeim sökum hefur táknunin ''A''<sup>C</sup> orðið vinsælli. ''C''-ið táknar enska orðið ''compliment''. Einnig hefur verið notuð táknunin A' fyrir fyllimengi A.
 
{{Stubbur}}