„Árásin á Perluhöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
 
==Undirbúningur==
Japan hafði stefnt að því í einhvern tíma að verða stórveldi við Kyrrahaf[[Kyrrahafið]] og var [[Bandaríski flotinn]] mikil ógn við áætlunum þeirra. Þess vegna ákváðu þeir að fyrsta skref stríðs væri að ráðast á Bandaríska flotann. <ref>Jordan & Wiest:175 ; Skúli Sæland</ref>
 
Japanir voru í raun búnir að undirbúa sig fyrir árásina á Pearl HarborPerluhöfn áður en samningarviðræður sigldu í strand og lýst var yfir stríði. Allir þátttakendur árásarinnar, flugmenn og sjóliðar, fengu sérstaka þjálfun bara fyrir þessa árás. Einnig voru sérútbúin vopn sem hentuðu vel fyrir aðstæður eins og var í Pearl HarborPerluhöfn. <ref>Skúli Sæland</ref>
Til að vekja sem minnstar grunsemdir fóru öll skipin úr höfn eitt og eitt í einu úr höfn frá Japan, en notaður var stærstur hluti flota Japana í árásinni og samanstóð árásarfloti þeirra af sex flugmóðurskipum, sem alls fluttu 432 flugvélar, tveimur tundurspillum, þremur kafbátum og átta olíuskipum. Kom flotinn sér svo fyrir 1.600 km norðan við Hawaii.
 
Það var þann 1. desember að yfirvöld í Japan komust að þeirri niðurstöðu að árásin yrði að veruleika og var hún dagsett þann 7. desember, á sunnudegi sem þýddi að margir hermenn voru í leyfi og menn áttu síst von á. <ref>Jordan & Wiest:175 ; Skúli Sæland</ref>
Til að vekja sem minnstar grunsemdir fóru öll skipin úr höfn eitt og eitt í einu úr höfn frá Japan, en notaður var stærstur hluti flota Japana í árásinni og samanstóð árásarfloti þeirra af sex flugmóðurskipum, sem alls fluttu 432 flugvélar, tveimur tundurspillum, þremur kafbátum og átta olíuskipum. Kom flotinn sér svo fyrir 1.600 km norðan við [[Hawaii]]. Það var þann [[1. desember]] að yfirvöld í Japan komust að þeirri niðurstöðu að árásin yrði að veruleika og var hún dagsett þann [[7. desember]], á sunnudegi sem þýddi að margir hermenn voru í leyfi og menn áttu síst von á.<ref>Jordan & Wiest:175 ; Skúli Sæland</ref>
 
==Árásin==