„Berklar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magga07 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Oddurv (spjall | framlög)
m tenglar og flokkunarfræðihugtök
Lína 1:
[[Mynd:Tuberculosis-x-ray-1.jpg|thumb|right|Röntgenmynd af lunga berklasjúklings.]]
 
'''Berklar''' (áður kallaðir ''tæring'') er lífshættulegur sjúkdómur sem smitast á milli manna í gegnum andrúmsloftið. Þeir hafa valdið fjölda dauðsfalla um allan heim. Algengasti orsakavaldurinn eru [[gerlar|bakteríur]] af tegundinni ''[[Mycobacterium tuberculosis]]''. Fyrir hálfri öld síðan komu fram fyrstu [[sýklaluyf|lyfin]] við sjúkdómnum en áður en lyfin komu til sögunnar notaðist fólk við aðrar aðferðir til að lækna berklana. Berklafaraldurinn stóð í hámarki á Íslandi um [[1900]] en þá var hann farinn að minnka í öðrum nágrannalöndum.
 
Til eru tvær tegundir af berklasýklum sem verka á menn og eru álíka skæðir. Það eru hinirhinn venjulegi mannastofnberklasýkill berkla,(''M. entuberculosis'') og svo erönnur einnigtegund til(''M. nautastofnbovis'') sem einkum leggst á nautgripi en menn geta einnig smitast af (og stundum líka af fuglaberklum). Auk þeirra eru til undirflokkarundirtegundir, sem tilheyra berklasýklaflokknum en eru á ýmsan hátt afbrigðilegir, bæði í ræktun og hegðun í tilraunadýrum. Geta sumir þeirra valdið sýkingu hjá mönnum og dýrum, en sýkingin er yfirleitt vægari og eru þessir sýklar því engan veginn eins skæðir fyrir menn og fyrrnefndir tveir flokkar. ÞessirÞessar afbrigðulegu flokkarundirtegundir hafa færst í aukana á síðari árum, og er sú kenning til að sumir þeirra a.m.k. hafi komið fram eftir að lyf fundust við berklaveiki. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=414495&pageSelected=5&lang=0 Morgunblaðið 1960]</ref>