„Kannabis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
kannabínóði ==> kannabínóíði
Lína 19:
Talið er að hampafurðir hafi verið notaðar í a.m.k. 5000 ár og eru elstu heimildir um það frá Kína. Textar sem fundist hafa í Kína benda til þess að það hafi verið notað sem lyf í Asíu til meðferðar við fjölmörgum sjúkdómum. Á Indlandi tengdist kannabis gyðjunni Shiva.
 
Í Evrópu hefur hampur bæði verið notaður til iðnaðar og í lækningarskynilækningaskyni. Í [[Prússland|prússneskum]] texta frá því um árið 1350 er minnst á hamp og hann kallaður knapis (af ''kannabis''). Hampur var einnig notaður í drykkjarföng og í Þýskalandi eru enn þann dag í dag til barir sem bjóða upp á hampbjór og hampvín. Þessi bjór og vín innihalda þó ekki kannabínóíða.
Í Bandaríkjunum var hægt að fá kannabisefni keypt út í búð, en notkun þeirra minnkaði með komu annarra deyfilyfja á markaðinn. Á fjórða áratug síðustu aldar var kannabis bannað með lögum í Bandaríkjunum. Talið er að jasskynslóðin hafi svo hafið kannabis upp til nýrra hæða í Bandaríkjunum um miðja síðarituttugustu öld.
Að auki hefur kannabis verið notað í trúarlegum tilgangi, til að mynda meðal Rastafaritrúa[[Rastafaritrú]]aðra á Jamaíku og Sadhúa á Indlandi.
 
== Viðlög við notkun kannabis ==