„Færeyska lögþingið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lagting.tórshavn.jpg|thumb|Bygging færeyska lögþingsins.]]
'''Færeyska lögþingið''' ([[færeyska]]: ''Løgtingið'' ellereða ''Føroya løgting'') var upprunalega stofnað árið 825 og er núfékk lögggjafarvald sem fékkst við [[Heimastjórnarlögin 1948|Heimastjórnarlögunum 1948]], sem gerir það að elsta lögþingi í heiminum.
 
==Saga==
Upprunalega hafði lögþingið bæði dómsvald og löggjafarvald. Framkvæmdavald var ekki til staðar í landinu. Það tíðkaðist því að þeir sömu settu lögin og dæmdu. Eftir að Færeyjar urðu norskt skattland árið 1035 minnkaði vald þingsins. Það var ekki fyrr en 1300-1400 sem að lögþingið var aðskilið dómsvaldinu. Lögmaður, sem forseti þingsins nefnist, var tilnefndur af konungi og lögréttumenn sem voru þingmenn voru tilnefndir af umboðsmanni konungs í Færeyjum. UmÁrið 1380 fara Færeyjar undir sameiginlegt konungsvald Noregs og Danmerkur en með sérstöðu sem norkst land. Þessi skipan var höfð að einveldistímanum árið 1660, en þá fyrst var völdum þingsins minnkað, sem endaði með aflagningu þess með skipun konungs árið 1816.
 
Þegar Danmörk setti lög árið 1849 féllu Færeyingar undir þessi lög sem batt enda á þá sérstöðu sem Færeyingar höfðu sem norskt land og seinna danskt. Með löggjöfinni gerðust Færeyjar formlega hluti af Danska ríkinu. Í færeyjum voru margir sem vildu Lögþingið endurreist en vegna nýju lagana gat amtmaðurinn ekki einn ráðgefið dönskum stjórnmálamönnum um myndun löggjafarvalds fyrir Færeyjar. Helsti leiðtogi Færeyinga í sjálfstæðisbaráttunni var [[Niels Winther]].
 
Þann 26. mars 1852 sögðu ríkislög um að lögþing Færeyinga yrði endureist. Þingið fékk ekki löggjafarvald heldur var í raun aðeins með ráðgjafarvald. Endurstofnaða lögþingið hélt áfram fornumþeim forna siði sem er að halda fyrsta þingfund á þjóðhátíð Færeyinga árið 1852, eftir að þingmenn höfðu verið til guðþjónustu í [[Hafnar kirkja|Hafnar kirkju]].
[[File:Faroe stamp sheet 417-418 logting 150 years.jpg|thumb|Færeyskt frímerki vegna 150 ára afmæli þess, árið 2002.]]
 
Lögthinginu var breytt frá 1852 til dagsins í dag. Á endureista lögþinginu var [[Amtmaður Færeyja|amtmaður]] forseti þings en árið 1923 var skipanin felld svo að [[Lögmaður Færeyja|lögþingsformaður]] var valinn af þingmönnum. Árið 1935 fékk lögþingið heimild til að krefja um skatt og undir [[Seinni heimstyrjöldin|Seinni heimstyrjöldina]] var lögþingið eins og lögjafi. Heimstyrjöldin endaði 1945 og sjálfstjórn Færeyjinga var það sterktsterk að enginn vildi fara aftur í gamla farið. Eftir langar samningsviðræður á milli Færeyja og Danmerkur og eina þjóðaratkvæðisgreiðslu, þar sem lítill meirihluti var fyrir lausn, voru heimastjórnslögin sett þann 1. apríl 1948. Við þessi lög fékk færeyska lögþingið löggjafarvald. Við stjórnarskipunarlög frá 1995 var þingið sett sem aðalþing Færeyja og við þessi lög var þingið líkara öðrum þingum á Norðurlöndunum.
 
==Lögþings kosningar==
Lögþings kosningar eru haldnar á fjagra ára millibili og í þeim er kosið umboð fyrir þingmennþingmanna. ÞessiMeðlimir umboðþingsins nefnastkallast þingmenn, en ereru kynjaskipt í þingmenn og þingkonur.
 
Pólitíska skipankerfi færeyjinga byggist á þingflokkum. Hver flokkur hefur sína stefnu sem hann fylgir eftir á lögþingi. Þingmenn velja flokka eða málefni á listanum hjá flokkinum og atkvæði eru birt eftir að atkvæðinöatkvæðin hafa verið talin.
 
===Samsetning þingsins===
[[File:Faroe Islands Løgting composition 01-12-10.svg|thumb|Samsetning lögþingsins á yfirstandandi þingi.]]
*<span style="background-color: darkgreen; color: darkgreen">*</span> [[Þjóðveldisflokkurinn]] (8)
 
*<span style="background-color: blue; color: blue">*</span> [[Sambandsflokkurinn]] (7)
*<span style="background-color: orange; color: orange">*</span> [[Fólkaflokkurinn]] (7)
*<span style="background-color: brown; color: brown">*</span> [[Jafnaðarflokkurinn]] (6)
*<span style="background-color: lightblue; color: lightblue">*</span> [[Miðflokkurinn]] (3)
*<span style="background-color: lightgreen; color: lightgreen">*</span> [[Sjálfstjórnarflokkurinn]] (2)
 
[[Flokkur:Færeyjar]]