„Rafþéttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Þéttir færð á Rafþéttir: til aðgreiningar frá t.d. gufuþétti
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
 
[[Mynd:Condensators.JPG|thumb|Mismunandi gerðir af þéttum|400px]]
'''Rafþéttir''' eða(yfirleitt aðeins '''þéttir''') er [[íhlutur]] (rásaeining) sem geymir [[orka|raforku]] í [[rafsvið]]i, sem myndast milli tveggja [[leiðari|planleiðara]]. Þegar [[rafspenna]] er sett á þétti safnast [[rafhleðsla]] fyrir á leiðarana, jafnmikil en af gagnstæðu [[formerki]] á hvorri plötu.
 
Þéttar eru notaðir sem orkugeymandi [[rásaeining]]ar í [[rafrás]]um, en þeir hafa einnig [[tíðni]]háða eigninleika og eru mikið notaðir í hliðrænar [[sía (rafrás)|síur]] fyrir há- eða lágtíðnimerki. Þéttir myndar [[launviðnám]] í rafrás.