„Langafasta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
''Föstuinngangur'Langafasta''' nefnasthefst þrírá síðustu[[Öskudagur|Öskudegi]], dagarnirmiðvikudegi í 7. viku fyrir Lönguföstu[[páskar|páska]]. ''Föstuinngangur'' stendur þangað til frá sunnudeginum á undan og getur borið upp á 1. febrúar til 7. mars og fara þeir víðast hvar fram með fögnuði fyrir föstutímann. Hér á landi er í dag haldið upp sunnudaginn með [[Æskulýðsdagurinn|Æskulýðsdegi]] þjóðkirkjunnar, mánudaginn með [[Bolludagur|Bolludegi]] og þriðjudagin með [[Sprengidagur|Sprengidegi]] og svo hefst Langafasta á miðvikudeginum með Öskudegi.
'''Langafasta''' hefst í 7. viku fyrir [[páskar|páska]] og stendur frá [[Öskudagur|Öskudegi]] og til Páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
 
==Uppruni==
''Föstuinngangur'' nefnast þrír síðustu dagarnir fyrir Lönguföstu og fara þeir víðast hvar fram með fögnuði fyrir föstutímann. Hér á landi er haldið upp sunnudaginn með [[Æskulýðsdagurinn|Æskulýðsdegi]] þjóðkirkjunnar, mánudaginn með [[Bolludagur|Bolludegi]] og þriðjudagin með [[Sprengidagur|Sprengidegi]].
Lönguföstu kristinna má rekja til 40 daga föstu Gyðinga fyrir páska. Föstuhald var misstrangt í kaþólskum sið, kjöt var efst á bannlistanum þá egg og smjör svo fiskur næst grænmeti og mjólkurvörur en ströngust var fasta upp á vatn og brauð. Mismunandi var hve mikið eða hve oft mátti neita þessa matar en fasta er ekki megrun né svelti heldur aðhald og agi í mataræði. Eftir siðaskipti kann fasta að hafa haldist eitthvað áfram.
 
==Föstuinngangur==
Gleðskapur við upphaf föstunar á sér fornar rætur og hefur runnið saman við vorhátíðir í Suður-Evrópu. Algengt var að stéttir samfélagsins hæfu föstu hver sinn dag í föstuinngang og gat því orðið samfeld kjötkveðjuhátíð í nokkra daga. Við siðaskiptin var gerð hörð hríð að þessum siðum og til dæmis bannaði Danakonungur föstugangshlaup í löndum sínum á 17. öld en ekkert er vitað um slíka skemmtun á Íslandi fyrr en á 18. öld. Heimildir geta um matarveislur á þriðjudaginn, sprengidagskvöld, og telja má víst að saga þeirra nái aftur til kaþólskra tíma. Ekki var haldið upp á mánudaginn fyrr en á 19. öld með Bolludeginum en miðvikudagurinn hafi breyst úr iðrunardegi í skemmtidag eftir siðaskiptin á 16. öld.
 
Á lönguföstu eru [[Passíusálmar]] [[Hallgrímur Pétursson|Hallgríms Péturssonar]] lesnir í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]].