„Apófyllít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Apophyllite-54502.jpg|thumb|Apófyllít]]
'''Apófyllít''' er flokkur [[steind]]a. Apófyllít myndar ferstrenda kristala með afsneiddum hornum. Algengasta stærðin er um 1-2 cm en þó hafa fundist miklu stærri. Finnst einnig sem flögur. Hefur glergljáa og skelplötugljáa. Glært, hvítt, oft grænleitt, gulleit eða rauðleitt. Myndar staka kristala eða þyrpingar.