„Sporvala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sporvala''', stundum kölluð ''ellipsoíða'', er hlutur þar sem skurðflöturinn við sléttu er sporaskja. Flokkur:Stærðfræði
 
smáviðbót
Lína 1:
'''Sporvala''', stundum kölluð ''ellipsoíða'', er þrívíður hlutur þar sem [[skurðflötur]]inn við [[plan|sléttu]] er [[sporaskja]]. Hægt er að hugsa sér að sporvala framkallist við það að snúa sporöskju um annað hvort langásinn eða skammásinn.
[[Flokkur:Stærðfræði]]