„Iðunn (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengla.
→‎Gulleplunum stolið: orðalag, stafsetning
Lína 3:
 
== Gulleplunum stolið ==
Í upphafi [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] segir frá því að eitt sinn var gulleplunum stolið. Það gerðist þannig að [[Loki]] og [[Hænir]] voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa að steikja það. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein, en hann var reyndar jötuninnjötunninn [[Þjassi]] í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá hluta af því. Þegar kjötiið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fljúgandi í arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér til [[Jötunheimar|Jötunheima]].
 
Umsvifalaust tóku goðin þá að eldast því ef þau fá ekki að bíta af eplum Iðunnar eldast þau líkt og dauðlegir menn. Þau komust að svikum Loka og sendu hann til að ná Iðunni aftur. Loki fékk lánaðnlánaðan valsham [[Freyja|Freyju]] og flaug til hallar Þjassa. Þar breytti hann Iðunni í hnetu og flaug af stað með hana í klónum. Þjassi jötunn tók hinsvegar eftir því og elti þau í arnarham en þegar Loki flaug inn yfir Ásgarð kveiktu æsirnir í spónhrúguspónahrúgu svo að vængir Þjassa sviðnuðu er hann flaug yfir eldinn og hann féll til jarðar. Æsirnir drápu hann og glöddust yfir að hin dýrmætu epli væru komin aftur til ÁsgarðarÁsgarðs og þeim var tryggð eilíf æska á ný.
 
== Heimildir ==