„Kjördæmi Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: ekki stjórnarfrumvarp, enda ekki lagt fram af ráðherra
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: ennþá → enn þá, hinsvegar → hins vegar, Tvennskonar → Tvenns konar using AWB
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Kjördæmi_ÍslandsKjördæmi Íslands.png|thumb|right|
Kjördæmin eru eftirfarandi (fjöldi [[alþingi|þingsæta]] í svigum):<br />
· [[Reykjavíkurkjördæmi norður]] (11)<br />
Lína 11:
 
== Atkvæðavægi ==
Núverandi skiptingu var komið á með stjórnarskrárbreytingu árið [[1999]] og var ætlað að jafna vægi atkvæða milli landshluta frá því, sem áður var, en allt frá því að þéttbýli fór að myndast á Íslandi hefur því verið mismunað með hlutfallslega minna atkvæðavægi en [[dreifbýli]]nu. Í [[Alþingiskosningar 1999|kosningunum 1999]], sem voru þær síðustu þar sem kosið var eftir eldri kjördæmaskipan, var mesti munur atkvæðavægis rétt tæplega ferfaldur á milli [[Vestfjarðakjördæmi]]s og [[Reykjaneskjördæmi|Reykjanesskjördæmis]]. Nýja kjördæmaskiptingin byggir á þremur kjördæmum á [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og þremur á [[Landsbyggð|landsbyggðinnilandsbyggð]]inni. Misræmi í atkvæðavægi er ennþáenn þá til staðar (sem dæmi má nefna að í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningunum 2003]] hefðu kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu átt að fá 5-6 þingsætum fleira en þau fengu, ef miðað hefði verið við fjölda á [[kjörskrá]]) en ákvæði í stjórnarskrá segja, að ef fjöldi kosningabærra manna á bakvið hvert sæti í einu kjördæmi er orðinn helmingur þess sem hann er í því kjördæmi þar sem flestir eru á bakvið hvert þingsæti þegar gengið er til kosninga, skal færa eitt kjördæmissæti á milli þeirra fyrir næstu kosningar. Kjördæmi getur þó ekki haft færri en 6 kjördæmissæti. Reglunni hefur verið beitt einu sinni hingað til, í [[Alþingiskosningar 2003|alþingiskosningunum 2003]] voru kjósendur á kjörskrá fyrir hvert þingsæti ríflega tvöfalt fleiri í Suðvesturkjördæmi en í Norðvesturkjördæmi og því var eitt kjördæmissæti flutt þar á milli fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]]. Hröð íbúafjölgun í Suðvesturkjördæmi og stöðnun íbúafjölda í Norðvesturkjördæmi varð til þess að litlu munaði að kjósendur á kjörskrá fyrir hvert þingsæti í kosningunum 2007 væru tvöfalt fleiri í Suðvesturkjördæmi en í Norðvesturkjördæmi, þrátt fyrir tilflutning sætisins. Í [[Alþingiskosningar 2009|kosningunum 2009]] voru aftur tvöfalt fleiri kjósendur á kjörskrá fyrir hvert þingsæti í Suðvesturkjördæmi en í Norðvesturkjördæmi og því er fyrirsjáanlegt að eitt kjördæmissæti flytjist á milli kjördæmanna í næstu kosningum, að því gefnu að ekki verði gerðar breytingar á kosningakerfinu.
 
{| class="prettytable sortable"
|-
! Kjördæmi
! Kjósendur á kjörskrá (2009) <ref> name="hagstofan.is">{{vefheimild | url= http://www.hagstofan.is/?PageID=829&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02105%26ti=Kj%F3sendur+%E1+kj%F6rskr%E1+%E1+hvern+%FEingmann+%ED+al%FEingiskosningunum+2003%2D2009+%26path=../Database/kosningar/althkjosendur/%26lang=3%26units=fj%F6ldi%20/%20hlutfall | titill = Kjósendur á kjörskrá á hvern þingmann í alþingiskosningunum 2003-2009 |mánuðurskoðað = 21. júlí | árskoðað= 2010 }} </ref>
! Þingmenn í Kjördæmi (2009) <ref name="hagstofan.is"/>
! Þingmenn í Kjördæmi (2009) <ref> {{vefheimild | url= http://www.hagstofan.is/?PageID=829&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=KOS02105%26ti=Kj%F3sendur+%E1+kj%F6rskr%E1+%E1+hvern+%FEingmann+%ED+al%FEingiskosningunum+2003%2D2009+%26path=../Database/kosningar/althkjosendur/%26lang=3%26units=fj%F6ldi%20/%20hlutfall | titill = Kjósendur á kjörskrá á hvern þingmann í alþingiskosningunum 2003-2009 |mánuðurskoðað = 21. júlí | árskoðað= 2010 }} </ref>
! Kjósendur á kjörskrá að baki hverjum þingmanni (2009)
|-
Lína 52:
 
== Kjördæmissæti og jöfnunarsæti ==
TvennskonarTvenns konar þingsætum er úthlutað samkvæmt þessu kerfi eftir mismunandi reglum. Kjördæmissætum er úthlutað samkvæmt [[D'Hondt-reglan|d'Hondt-reglunni]] í samræmi við niðurstöðu kosninga innan hvers kjördæmis. Jöfnunarsæti taka hinsvegarhins vegar einnig mið af úrslitum á landsvísu og er ætlað að leiðrétta misræmi á milli fylgis flokks á landsvísu og fjölda kjördæmasæta. Einungis framboð með 5% atkvæða eða meira koma til greina við úthlutun jöfnunarsæta.
 
== Saga ==