„Víkingaöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl. using AWB
Lína 1:
[[Mynd:Viking longship.png|thumb|400px|[[Langskip]]. Framfarir í skipasmíði voru ein helsta forsenda útrásar víkinga.]]
'''Víkingaöld''' er tímabil í sögu Norður-Evrópu sem nær frá árinu [[793]] til [[1066]]. Tímabilið einkenndist af mikilli útrás sæfara frá [[Norðurlönd]]um sem bæði stunduðu verslun og [[strandhögg]] (ránsferðir) og síðar [[landnám]] í mis miklummismiklum mæli. Upphaf víkingaaldar er miðað við fyrstu skjalfestu árás víkinga á [[England]], 793, og henni lauk með ósigri [[Haraldur harðráði|Haraldar harðráða]] Noregskonungs á Englandi 1066.
 
[[Víkingar]] frá því svæði sem síðar varð [[Danmörk]] herjuðu mest á strendur Englands, [[Frísland]]s og [[Frakkland]]s.
Lína 11:
* [[793]] – [[850]]: Fyrstu árásir víkinga á [[England]].
* [[850]] – [[1000]]: Landnám norrænna manna, m.a. í [[Danalög]]um á [[England]]i.
* [[1000]] – [[1066]]: MeiriháttarMeiri háttar landvinningar, svo sem þegar [[Sveinn tjúguskegg]] lagði undir sig [[England]].
 
Á fyrri hluta þessa tímabils skiptust [[Norðurlönd]] í litlar stjórnsýslueiningar undir stjórn höfðingja eða smákonunga. Um 1000 fara að myndast stærri yfirráðasvæði eða ríki sem síðar festu sig í sessi.