„Afritun DNA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
m stubbur
 
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Afritun DNA''' er ferli sem lifandi [[fruma|frumur]] nota til að tvöfalda [[erfðaefni]] sitt fyrir [[frumuskipting]]u og myndar því grunn að [[erfðir (líffræði)|arfbærni]] upplýsinga. Við afritunina eru [[kirni|kirnaþræðirnir]] tveir raktir hvor frá öðrum og afritaðir hvor um sig. Pörunarreglur deoxýríbókirna tryggja að nýsmíðaður kirnaþráður sé samsvarandi þeim sem áður var paraður við sniðmátsþráðinn.
 
<imagemap>