„Menntaskólinn við Hamrahlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 78.40.254.56 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.197.217.190
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Hamrahlid College; kosmetiske ændringer
Lína 16:
'''Menntaskólinn við [[Hamrahlíð]]''' ([[skammstöfun]]: '''[[MH]]''') er [[Ísland|íslenskur]] [[menntaskóli]] sem var stofnaður [[ár]]ið [[1966]] og útskrifuðust fyrstu nemar þaðan með [[stúdentspróf]] árið [[1970]]. Fyrstu árin, eða til ársins 1972, var [[bekkjakerfi]] í notkun í MH en síðar tók skólinn upp, fyrstur á [[Ísland]]i, svokallað [[áfangakerfi]] þar sem nemendur velja nokkur sjálfstæð námskeið (sem kallast áfangar) á hverri [[önn]] í stað þess að nemendur skiptist í bekki sem sækja alla kennslu saman. MH var líka fyrsti skólinn á Íslandi sem bauð upp á nám í [[öldungadeild]] með kennslu á kvöldin. Fyrsti [[rektor]] skólans var [[Guðmundur Arnlaugsson]]. Núverandi rektor skólans er Lárus H. Bjarnason.
 
== Almennar upplýsingar um skólann ==
Húsakynni skólans eru við Hamrahlíð í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Skólabyggingin er á tveimur hæðum og einkennist af stóru opnu rými á hvorri hæð. Rýmið á neðri hæðinni kallast Matgarður en á efri hæðinni er Miðgarður. Öðru megin Miðgarðs er salurinn, sem kallast Mikligarður, en hinu megin er svæði sem kallast Útgarður og er undir beru lofti. Í skeifu umhverfis Miklagarð, Miðgarð og Útgarð liggur gangur. Frá honum er gengið inn í flestar kennslustofur skólans og þær liggja ýmist að útveggjum eða að Útgarði. Við austurhlið skólabyggingarinnar var reist viðbót við skólann. Þar eru kennslustofur, viðbót við bókasafn MH og íþróttahús. Hluti af neðri hæðinni er kallaður [[Norðurkjallari]]. Þar hefur Nemendafélag MH starfsaðstöðu. Þar eru haldnir fundir og samkomur, en einnig tónleikar og kvikmyndasýningar.
 
Lína 29:
Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð hefur löngum hlotið mikið lof og er oft talið með bestu menntaskólaleikfélögum landsins.{{heimild vantar}}
 
== Norðurkjallari Menntaskólans við Hamrahlíð ==
Norðurkjallarinn er aðstaða Nemendafélags MH. Þar er m.a. að finna NFMH, auk aðstöðu fyrir nemendur yfir skóladaginn.
Nemendafélag MH hefur Norðurkjallara á leigu frá skólanum og þar eru reglulega haldnir tónleikar, málfundir og aðrir atburðir á vegum nemendafélagsins eða nemenda MH.
 
== Rektorar ==
{{Ófullkominn listi}}
* Guðmundur Arnlaugsson, [[1966]]-[[1980]]
Lína 42:
* Lárus Hagalín Bjarnason, [[2008]]-
 
== Þekktir einstaklingar sem gengið hafa í MH ==
{{Ófullkominn listi}}
* [[Arnaldur Indriðason]], rithöfundur
* [[Atli Rafn Sigurðarson]], leikari
* [[Árni Sigfússon]], bæjarstjóri Reykjanesbæjar og fyrrv. borgarstjóri
* [[Ástríður Thorarensen]], eiginkona [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]]
* [[Benedikt Erlingsson]], leikari
* [[Bergljót Arnalds]], rithöfundur og leikkona
* [[Birna Anna Björnsdóttir]], rithöfundur
* [[Björk Guðmundsdóttir]], söngkona
* [[Björn Ingi Hrafnsson]]
* [[Bragi Ólafsson]], tónlistarmaður og rithöfundur
* Broddi Broddason, útvarpsfréttamaður
* [[Edda Björgvinsdóttir]], leikkona
* [[Eggert Pálsson]], slagverksleikari
* [[Egill Ólafsson]], [[Stuðmenn|Stuðmaður]]
* Eiríkur Tómasson, lagaprófessor
* [[Eyþór Arnalds]], tónlistar- og athafnamaður
* Gestur Jónsson, lögmaður
* [[Grímur Atlason]], bæjarstjóri Bolungarvíkur
* [[Gunnar Svavarsson]], formaður fjárlaganefndar alþingis og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
* Halldór Halldórsson, fjölmiðlamaður og skáld
* [[Halldóra Geirharðsdóttir]], leikkona
* [[Helgi Hjörvar]], alþingismaður og fyrrverandi borgarfulltrúi
* [[Hjálmar Árnason]], alþingismaður
* [[Hreinn Loftsson]], lögfræðingur
* [[Hugo Þórisson]], sálfræðingur
* [[Ilmur Kristjánsdóttir]], leikkona
* [[Jakob Frímann Magnússon]], Stuðmaður
* Jóhanna Halldóra Sveinsdóttir, rithöfundur (lést 1995)
* [[Jón Gnarr|Jón Gnarr Kristinsson]], fjöllistamaður
* [[Karl Ágúst Úlfsson]], leikari, leikstjóri og þýðandi
* [[Kristinn Ágúst Friðfinnsson]], prestur
* [[Kristinn Sigmundsson]], söngvari
* [[Kristján Már Unnarsson]], fréttamaður
* [[Magnús Þór Gylfason]], framkv.stjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og fv. formaður Heimdallar
* Matthías Kristiansen, þýðandi
* [[Matthías Matthíasson]], söngvari Papa
* [[Mist Þorkelsdóttir]], tónskáld
* [[Oddný Sturludóttir]], rithöfundur
* Ólafur S. Andrésson, prófessor
* [[Ólafur F. Magnússon]], borgarstjóri
* [[Páll Óskar Hjálmtýsson]], söngvari
* [[Ragnar Jón Hrólfsson]], Trymbill
* [[Ragnar Önundarson]], framkvæmdastjóri MasterCard - Kreditkorts hf
* [[Ragnheiður Gröndal]], söngkona
* [[Regína Ósk]], söngkona
* [[Sigurður Bjóla Garðarsson]], fyrrverandi Stuðmaður
* [[Sigurður Geirdal]], fv. bæjarstjóri í Kópavogi (lést 2005)
* [[Sigurður Flosason]] saxófónleikari
* Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaður
* [[Silja Hauksdóttir]], rithöfundur og leikstjóri
* [[Sveinn Viðar Guðmundsson]], prófessor, Frakklandi
* [[Stefán Eiríksson]], Lögreglustjóri
* Stefán Ólafsson, prófessor
* [[Tómas Tómasson]], Stuðmaður
* [[Valgeir Guðjónsson]], fyrrverandi Stuðmaður
* [[Valgerður Matthíasdóttir]], sjónvarpskona
* [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]], prófessor
* Þórhildur Líndal, lögfræðingur
* [[Þórður Árnason]], Stuðmaður
* [[Þórólfur Árnason]], fv. borgarstjóri
* [[Þórunn Valdimarsdóttir]], Rithöfundur og sagnfræðingur
 
== Tenglar ==
Lína 114:
 
{{S|1966}}
 
[[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar|Hamrahlíð]]
 
[[en:MenntaskólinnHamrahlid við HamrahlíðCollege]]