„Tvínefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (robot Bæti við: ht:Nomanklati binomyal Breyti: eo:Dunoma nomsistemo
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tvínafnakerfið''' í [[flokkunarfræði]] byggist á því að sérhver [[tegund]] ber ákveðið tvínefni. Það er samsett úr [[ættkvísl]]arheiti og lýsandi heiti yfir tegundina (t.d. ''[[Ranunculus acris|Ranunculus acris]]'').
{{sameina|Tvínafnakerfið}}
'''Tvínefni''' er [[nafnakerfi]] fyrir [[líffræði]]legar [[tegund (líffræði)|tegundir]]. Tvínefni eru '''[[latína|latneskt]] heiti''' tegundarinnar sem er í tveimur hlutum. Sá fyrri segir til um þá [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] sem tegundin tilheyrir og sá síðari er sérstakur fyrir þessa tegund. Oft er tegundarheitið (seinna nafnið) lýsing á viðkomandi tegund, sbr. ''Homo sapiens'' „hinn ''viti borni'' maður“. Ættkvíslarheitið (fyrra nafnið) er alltaf ritað með stórum staf. Tvínefni er alltaf aðgreint frá öðrum texta þar sem það kemur fyrir með skáletrun eða undirstrikun.
 
'''Tvínefni''' er [[nafnakerfi]] fyrir [[líffræði]]legar [[tegund (líffræði)|tegundir]]. Tvínefni eru '''[[latína|latneskt]] heiti''' tegundarinnar sem er í tveimur hlutum. Sá fyrri segir til um þá [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] sem tegundin tilheyrir og sá síðari er sérstakurlýsandi fyrir þessa tegund. Oft er tegundarheitið (seinna nafnið) lýsing á viðkomandi tegund, sbr. ''Homo sapiens'' „hinn ''viti borni'' maður“. Ættkvíslarheitið (fyrra nafnið) er alltaf ritað með stórum staf. Tvínefni er alltaf aðgreint frá öðrum texta þar sem það kemur fyrir með skáletrun eða undirstrikun.
Þar sem til eru [[undirtegund]]ir tiltekinnar tegundar er heiti undirtegundarinnar bætt við tvínefnið. [[Síberíutígur]] heitir þannig ''Panthera tigris altaica''.
Ættkvíslarheitið (fyrra nafnið) er alltaf ritað með stórum staf. Það var [[Carl von Linné]] sem bjó tvínafnakerfið til (upphaflega bara fyrir [[Planta|plöntur]], [[dýr]] og [[steind]]ir) og er það notað enn þann dag í dag.
 
== Nafnareglur ==
Tvínefni eru aðgreindar frá öðrum texta með [[skáletrun]] eða [[undirstrikun]].
Tegunda- og ættkvíslaheiti eru [[Skáletrun|skáletruð]] í texta eða [[Undirstrikun|undirstrikuð]] í handskrifuðum texta. Tegundum er skipt í [[undirtegund]]ir og [[afbrigði]]. Þar sem til eru [[undirtegund]]ir tiltekinnar tegundar er heiti undirtegundarinnar bætt við tvínefnið. [[Síberíutígur]] heitir þannig ''Panthera tigris altaica''. Milli tegundaheitis og undirtegunda- eða afbrigðaheita kemur svo skammstöfun eða eiginnafn höfundar þess sem nefndi tegundina fyrst. Nafnareglur fyrir plöntur eru skráðar í ''[[International Code of Botanical Nomenclature]]''.
{{stubbur|líffræði}}