Munur á milli breytinga „Frankaveldi“

819 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
[[Mynd:Salic Law.png|thumb|right|Síðari tíma koparstunga af því þegar Frankakonungur kveður upp ''[[Lex Salica]]''.]]
'''Frankaveldi''' eða '''Frankaríkið''' var yfirráðasvæði [[Frankar|Franka]] í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] frá [[5. öld]] til [[10. öld|10. aldar]]. Það náði mestri stærð á tímum [[Karlamagnús]]ar þegar það var kallað [[Karlungaveldið]]. Nafnið Frankaríki er frá hinum frankísku þjóðflokkum sem flúðu til Gallíu.
 
Fyrstur til að sameina hin mörgu konungsríki Franka var [[Klóvis 1.]] af ætt [[Mervíkingar|Mervíkinga]] ([[481]]-[[511]]). Hann nýtti sér hrun [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska keisaradæmisins]] árið [[476]] til að stækka ríki sitt en síðar var því margoft skipt milli nokkurra konunga. Skiptingin með [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningnum]] árið [[843]] leiddi til stofnunar [[Vesturfrankaríkið|Vestur-]] og [[Austurfrankaríkið|Austurfrankaríkisins]] sem síðar urðu að [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i.
[[Flokkur:Saga Vestur-Evrópu]]
 
[[af:Frankiese Ryk]]
[[als:Fränkisches Reich]]
[[ar:إمبراطورية الفرنجة]]
[[arz:فرنكيا]]
[[cs:Francká říše]]
[[da:Frankerriget]]
[[de:Fränkisches Reich]]
[[en:Frankish EmpireFrancia]]
[[eo:Franka imperio]]
[[es:Francia en época merovingia]]
[[et:Frangi riik]]
[[fi:Frankkien valtakunta]]
[[fr:Royaumes francs]]
[[fy:Frankyske Ryk]]
[[hr:Franačka]]
[[hu:Frank Birodalom]]
[[id:Kerajaan Franka]]
[[it:Regno franco]]
[[ja:フランク王国]]
[[ka:ფრანკთა იმპერია]]
[[ko:프랑크 왕국]]
[[la:Regnum Francorum]]
[[lt:Frankų imperija]]
[[mk:Империја на Франките]]
[[nl:Frankische Rijk]]
[[no:Frankerriket]]
[[pl:Państwo frankijskie]]
[[ru:Франкское государство]]
[[sk:Franská ríša]]
[[sl:Frankovsko cesarstvo]]
[[sr:Франачка]]
[[sv:Frankerriket]]
[[th:จักรวรรดิแฟรงค์]]
[[uk:Франкське королівство]]
[[vi:Francia]]
[[vls:Frankisch Ryk]]
[[zh:法兰克帝国]]