„Hjálp:Snið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Snið''' eru notuð til þess að búa til samkvæmtsamræmt útlit á hluti sem eru notaðir mörgum stöðum. Í stað þess að þurfa að breyta upplýsingum og útliti á mörgum stöðum er nóg að breyta sniðinu sjálfu. Dæmi um snið er [[:Snið:Stubbur]].
 
Snið taka stundum við gildum sem að eru þá notuð til að sérhæfa sniðið. Til að bæta við gildum er notaðurnotað stafurinntáknið ‚|‘ til að skilja á milli þeirra. Oftast nær eru gildin númeruð og þarf þá að nefna þau í einni runu td.
 
<nowiki>{{</nowiki>Fallbeyging|Hundur|Hundar|Hund|Hundum|...<nowiki>}}</nowiki>