„Gouda (ostur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
Til eru nokkrar Gouda-tegundir í Hollandi, flokkaðar eftir þroskunartíma. Frá elstu til yngstu eru þessar: „Graskaas“, „Jong“, „Jong belegen“, „Belegen“, „Extra belegen“, „Oud“ og „Extra oud“. Því eldri sem osturinn er því harðari og saltari verður hann. Því yngri hann er því rjómakenndari verður hann.
 
Útfluttur Gouda fæst í tveimur tegundum: ungur Gouda sem hefur þroskað í 1–6 mánuða, gulur á litinn og í rauðu eða gulu [[parafínvax]]i. Má skera þennan ost auðveldlega með [[ostaskeri|ostaskera]] auðveldlega.
 
Útfluttur Gouda sem hafa lengra þroskunartíma er með undirliggjandi biturleika en er líka rjómakenndur og stundum selst í svörtu vaxi. Þessi ostur er með sterkt bragð og er oft of harður og brothættur til að skera með ostskera en má skera hann með hníf. Einnig er hægt að fá [[reyktun|reyktan]] Gouda—sem er [[smurostur]]—og kryddaðan Gouda.