'''[[wikipedia:Möppudýr/Safn_1|Gamlar kosningarniðurstöður]]'''
<!-- Leggið inn umsókn hér fyrir neðan. -->
'''Bjornkarateboy'''
Ég hef ákveðið að sækjast eftir stöðu Möppudýrs. Ég er með góða ritfærni og hef verið virkur að skrifa á Wikipedia undanfarna mánuði og vil halda áfram þeirri vegferð að gera Wikipedia að betri síðu. Helstu áhugasvið mín eru stjórnmál, landafræði og samfélagsleg mál og ég hef verið ötull í að skrifa greinar um þau mál. Ásamt því að skrifa um fleiri málefni.
:
* Þarf fleiri möppudýr?
* Er viðkomandi með eiginleika sem til þarf? Nýlega breytti viðkomandi síðunni [[Hreinn]] og setti inn ''brandaratrivía'' og tók aftur breytingar stjórnanda. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 10:38 (UTC)
:Ég byggi allar staðhæfingar mínar á staðreyndum. [[Notandi:Bjornkarateboy|Bjornkarateboy]] ([[Notandaspjall:Bjornkarateboy|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:03 (UTC)
:: Þú verður að gera greinarmun á því hvað er markvert og ekki. Dyraat tengt nafni er það ekki, hafnarfjarðarbrandari tengdur svefnlyfjum er það t.d. ekki þó það tengist alþýðumenningu. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. desember 2024 kl. 13:36 (UTC)
== Núverandi möppudýr ==
Það eru {{#expr:{{NUMBEROFADMINS}}-2}}<!-- Mínus tveir af því að tveir misnotkunarsía eins og er árið 2020, það var vegna þýðingarvillu að ein heitir með bili og hin án --> möppudýr á íslenska Wikipedia. [https://tools.wmflabs.org/meta/stewardry/iswiki?sysop=1 Hér má sjá lista] yfir þau möppudýr sem eru virk.
|