„Hjaltlandseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 20:
}}
 
'''Hjaltlandseyjar''' (einnig kallaðar '''Hjaltland'''; [[skoska]], [[enska]]: ''Shetland'', áður fyrr ''Zetland''; [[gelíska]]: ''SealtainnShealtainn'') eru eyjaklasi í [[Norður-Atlantshaf]]i milli [[Færeyjar|Færeyja]], [[Noregur|Noregs]] og [[Skotland]]s. Eyjarnar eru eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands.
 
Eyjaklasinn liggur um það bil 80 km norðaustan við [[Orkneyjar]], 170 km frá skoska fastalandinu og 300 km vestan við Noreg. Hjaltlandseyjar mynda skil milli Norður-Atlantshafs og [[Norðursjór|Norðursjávar]]. Þær eru 1.466 km² að stærð en íbúarnir voru 23.210 árið 2012. Höfuðstaður Hjaltlandseyja heitir [[Leirvík (Hjaltlandseyjum)|Leirvík]] (''Lerwick'') og hefur gegnt því hlutverki frá árinu 1708. Fyrrum höfuðstaður Hjaltlandseyja er [[Skálavogur]] (''Scalloway'').