„Garðaríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 195.184.196.118 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Zemant
Merki: Afturköllun
Valdazleifr (spjall | framlög)
m Ég jók myndgæðin.
Merki: Breyting tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
Lína 1:
[[Mynd:Early Rus.pngjpg|thumb|right|250px| Kort sem sýnir yfirráðasvæði norrænna manna (Garðaríki) um miðja 9. öld (rautt) og útbreiðslu [[slavnesk tungumál|slavneskra þjóða]] (grátt). Tyrknesk áhrif ([[Kasar]]) auðkennd með blárri línu.]]
 
'''Garðaríki''' eða '''Garðaveldi''' er gamalt [[norræna|norrænt]] nafn á þeim hluta [[Rússland]]s og [[Úkraína|Úkraínu]], sem á [[víkingaöld]] var að hluta numinn af [[Norðurlönd|norrænum mönnum]], einkum [[Svíþjóð|Svíum]] og stjórnað af þeim um tíma. Þeir lögðu einkum undir sig svæði í grennd við stærstu árnar og fljótin, allt suður að [[Kænugarður|Kænugarði]], og nýttu árnar sem siglingaleiðir suður til [[Svartahaf]]s og jafnvel [[Kaspíahaf]]s.