„Passífar rásir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þjarkur færði Passífar rásir á Óvirk rás: Skv raftækni-íðorðasafninu
Krusimon (spjall | framlög)
m Rökleysa að passífar rásir séu óvirkar
Merki: Tæming Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
'''Óvirkar rásir''' eru flokkur rafrása, sem eru „hlutlausar“ varðandi orku. Þær gefa frá sér jafna eða minni orku en þær hafa tekið við. Nema um sé að ræða ofurleiðara, breytist hluti aðfenginnar orku í varma innan rásarinnar. Þær geta þá aðeins gefið frá sér hluta aðfenginnar orku. Rásir úr óvirkum íhlutum eru sjálfkrafa óvirkar, en virkar rásir geta hermt eftir óvirkum rásum, þótt sjaldgæft sé. Línulegar óvirkar rásir eru einn flokkur óvirkra rása, sem nota einungis línulega íhluti. Ekkert hindrar þó notkun ólínulegra íhluta í óvirkum rásum, en það er óalgengara.
{| class="wikitable"
|+Helstu íhlutar óvirkra rása:
! '''Óvirkur'''
'''íhlutur'''
!Almennt
!Tákn
!SI
Heiti - Eining
!Stærðfræðilega
!Orkugeymd
|-
|'''Viðnám'''
|Viðnám gegn rafstraumi, því hærra viðnám, því minni straumur og öfugt.
|R
|Viðnám Ohm (Ω)
|Ohms lögmál, straumur og spenna eru í réttu og línulegu hlutfalli við hvort annað og viðnám er hlutfallið milli spennu og straums <math>R=U/I</math>
|Engin, aflið
<math>P=I^{2}R=U^2/R</math> breytist í varma.
|-
|'''Spóla'''
|Straumur í spólunni framkallar segulflæði, sem í er orka. Þegar strauminn breytist leiðir sjálfspan spólunnar til gagnspennu , sem vinnur gegn straumbreytingunni. Þetta leiðir til spanviðnámsins <math>X_L</math> gegn riðstraumi, sem vex línulega með tíðni.
|L
|Sjálfspan Henry (H)
|<math>L=\Phi/I</math>
<math>u(t)=d\Phi/dt</math>
 
<math>X_L=\omega L=2\pi f L</math>
|<math>\frac{1}{2}LI^2</math>
|-
|'''Þéttir'''
|Straumur í þéttinum byggir upp spennu og rafsvið, sem í er orka. Breytilegur straumur mætir rýmdarviðnáminu <math>X_C</math>, sem er í öfugu hlutfalli við tíðni.
|C
|Rýmd Farad (F)
|<math>C=Q/U</math>
<math>i(t)=dQ/dt</math>
 
<math>X_C=1/\omega L=1/2\pi f L</math>
|<math>\frac{1}{2}CU^2</math>
|-
|{{ill|Memristor}}
|Ólínulegt kvikt viðnám með einskonar minni, sem tekur mið af fyrrverandi rafsviði og segulsviði. Fyrst lýst af Cheon Lua árið 1971, sem loka óvirk viðbót við þríeykið viðnám-spóla-þéttir, sem fyrir var.
|
|
|
|
|-
|'''Spennir'''
|Umhverfis spólu er segulsvið, sem spanar spennu í nálægum spólum. Þetta er sérstaklega nýtt í spennubreytum. Góð kúpling segulflæðis frá forvafi yfir í eftirvaf er þá oft fengin með aðstoð járn- eða annars segulmagnanlegs kjarna.
|
|
|
|
|-
|'''Díóða'''
|Díóða er hér talin með, sem fulltrúi viðnáma, sem Ohms lögmálið gildir ekki um.
|
|
|
|
|-
|
|
|
|
|
|
|-
|
|
|U
|Spenna - Volt
|
|
|-
|
|
|I
|Straumur - Amper
|
|
|-
|
|
|P
|Afl - Wött
|
|
|-
|
|
|<math>X_L</math>
|Spanviðnám - Ohm (Ω)
|
|
|-
|
|
|<math>X_C</math>
|Rýmdarviðnám - Ohm (Ω)
|
|
|-
|
|
|<math>\Phi</math>
|segulflæði - Weber
|
|
|-
|
|
|Q
|rafhleðsla - Coulomb
|
|
|-
|
|
|f
|tíðni - Hertz
|
|
|}
Athyglisverð samhverfa eða tvídd, sé skipt á straumi og spennu, hleðslu og segulflæði, viðnámi og andhverfunni (leiðni).
 
== Tilvísanir ==