Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 5. apríl 2024 kl. 11:44 Ociter spjall framlög bjó til síðuna Mjölnisholt (Bjó til síðu með „'''Mjölnisholt''' er gata í Rauðarárholti. Hún heitir ekki eftir tilteknum sveitabæ líkt og flestar nálægar götur heldur eftir grjótmulningsverksmiðjunni Mjölni hf. sem var reist þar á holtinu að frumkvæði Knud Zimsens. Ætlunin var að nota mulninginn frá verksmiðjunni til gatnagerðar en þáverandi bæjaryfirvöldum þótti hann of dýr. Ekki tókst heldur að selja hann í steinsteypu. Var þá brugðið á það ráð að steypa stein í m...“)
  • 7. nóvember 2023 kl. 23:42 Ociter spjall framlög bjó til síðuna Saltholm (Ný síða: '''Saltholm''' er dönsk eyja og liggur í Eyrasundi 5 kilometra austur frá Amager. Eyjan telst númer 21. í stærðarröð danskra eyja. File:Saltholm-oresund.png Eyjan heyrir undir Tårnby-sveitarfélagið. Um tíma var áætlað að vegtengingin frá Málmey til Sjálands sem samanstendur af hvorttveggja brú og göngum myndi hafa viðkomu á Salthólm en þegar til kastana kom var minni eyja Peberholm þar rétt hjá kosinn fram yfir.)
  • 10. ágúst 2022 kl. 08:01 Ociter spjall framlög bjó til síðuna Hellasvölungur (Ný síða: '''Hellasvölungur''' (Collocalia fuciphaga / Aerodramus fuciphagus) er lítill fugl af ætt svölunga með heimkynni í Indónesíu. Fuglinn er fær um að meta umhverfi sitt út frá bergmáli hljóða sem hann gefur sjálfur frá sér (líkt og sumar leðurblökur) og er að þessu leyti nær sérstæður í fuglaríkinu. Hreiður gerir hann sér úr munnvatni og er það vinsælt til matar einkum í Kína. thumb File:Apodid...)
  • 18. apríl 2022 kl. 17:49 Ociter spjall framlög bjó til síðuna Lýðveldisflokkurinn (Ný síða: '''Lýðveldisflokkurinn''' var framboð til alþingiskosninganna 1953. Lýðveldisflokkurinn – samtök frjálsra kjósenda var (hægri)klofningur út úr Sjálfstæðisflokknum. Aðstandendur flokksins höfðu horn í­ sí­ðu Ólafs Thors, en töldu sig halda á lofti stefnumálum Jóns Þorlákssonar. Einn helsti forsðrakkinn var raunar gamall viðskiptafélagi Jóns, Óskar Norðmann. ''Lýðveldisflokkurinn'' bauð aðeins fram í­ þremur kjördæmum í­ þingkos...)
  • 14. apríl 2022 kl. 23:30 Ociter spjall framlög bjó til síðuna Króka-Refs saga (Ný síða: '''Króka-Refs saga''' er ein af Íslendingasögunum og er gjarnar flokkuð með Laxdæla sögu og Þorskfirðinga sögu í Breiðfirðinga Sögur. Sagan gerist á tímabilinu 950 - 1050. Hún er rituð niður um 1350. Hún var í svonefndri Vatnshyrnu en er nú varðveitt í heilu lagi í aðeins einu handriti AM 471, 4to, frá síðari hluta 15. aldar. Til að fá einhvern samanburð á lengd sögunar er hún um 1/5 af lengd Laxdæla sögu.)
  • 14. september 2021 kl. 00:15 Aðgangurinn Ociter spjall framlög var búinn til sjálfvirkt