Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Keníska karlalandsliðið í knattpyrnu)
Keníska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kenía í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur nokkru sinnum keppt í úrslitum Afríkukeppninnar án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni.
Gælunafn | Harambee drengirnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Kenía | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Engin Fırat | ||
Fyrirliði | Michael Olunga | ||
Leikvangur | Moi alþjóðaíþróttavöllurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 102 (23. júní 2022) 68 (des. 2008) 137 (júlí 2007) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-1 gegn Úganda, 1. maí 1926. | |||
Stærsti sigur | |||
10-0 gegn Zanzibar, 4. okt. 1961. | |||
Mesta tap | |||
1-13 gegn Úganda, 1932. |