Keiluklukka (fræðiheiti: Panaeolus acuminatus) er mjög algengur lítill brúnn eða fjólublár hattsveppur með svart gróprent sem vex á mykjuhaugum.

Keiluklukka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Beðsveppir (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Bolbitiaceae
Ættkvísl: Panaeolus
Tegund:
P. acuminatus

Tvínefni
Panaeolus acuminatus
(Schaeffer) Quélet 1874
Samheiti

Panaeolus rickenii

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.