Beðsveppir
Beðsveppir eða himnusveppir (fræðiheiti: Agaricomycotina[1]) eru flokkur kólfsveppa sem inniheldur ættbálkana hattsveppi (Agaricales), pípusveppi (Boletales) og hneflubálk (Russulales).
Beðsveppir | ||||
---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Ættbálkar | ||||
|
Það sem einkennir beðsveppi er að gróbeðurinn er opinn eða aðeins hulinn þunnri himnu. Áður var þetta flokkunarfræðilegur hópur en nú er hann talinn innihalda ólíkar fylkingar.
Heimildir
breyta- ↑ Hibbett, David S.; Binder, Manfred; Bischoff, Joseph F.; Blackwell, Meredith; Cannon, Paul F.; Eriksson, Ove E.; Huhndorf, Sabine; James, Timothy; Kirk, Paul M. (maí 2007). „A higher-level phylogenetic classification of the Fungi“. Mycological Research. 111 (5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334.