Kayakklúbburinn
(Endurbeint frá Kayakklúbbur Reykjavíkur)
Kayakklúbburinn er félag áhugafólks um siglingar á kajökum. Félagið er aðili að Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það var stofnað sumarið 1980[1] af hópi áhugafólks um allt land. Árið 2001 fékk klúbburinn aðstöðu á Geldinganesi.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Kajak-menn stofna félag (1980, 26. ágúst). Morgunblaðið 191: 25. (Tímarit.is)