Kathleen Hanna

Kathleen Hanna

Kathleen Hanna (fædd 12. nóvember 1968) er bandarísk tónlistarkona og textar hennar eru flestir feminískir eða pólítiskir. Hanna hefur verið í mörgum hljómsveitum um æfina en fægustu eru þó Bikini kill og Le Tigre og var hún söngkonan í þeim báðum. Einnig hefur hún átt sjálfstæðan feril undir nafninu Julie Ruin.