Kasakstönsk tenga er gjaldmiðill Kasakstans. Tengan skiptist í 100 tïın (тиын). Hún var tekin í notkun árið 1993 eftir fall Sovétríkjanna, en áður var rúblan notuð eins og í öllum sóvetskum ríkjum. Orðið „tenga“ er komið af kasakstanska orðinu tenge sem þýðir „vog“.

Kasakstönsk tenga
Қазақ теңгесі
200 tengur
LandFáni Kazakhstans Kasakstan
Skiptist í100 tïın (тиын)
ISO 4217-kóðiKZT
Skammstöfun
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50, 100 tengur
Seðlar200, 500, 1.000, 2.000, 5.000, 10.000 tengur
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.