Kartöflusáta eða rösti er hefðbundinn svissneskur kartöfluréttur. Upphaflega var þetta morgunmatur bænda í kantónunni Bern. Rösti er gert með því að rífa kartöflur á rifjárni, setja þær saman í sátur eða klatta og steikja með feiti á pönnu eða á bökunarplötu í ofni. Stundum er bætt út í söxuðum lauk, kryddi, osti eða beikoni.

Rösti.
Leberli mit Rösti
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.