Karl Lehrs (14. janúar 18029. júní 1878) var þýskur fornfræðingur.

Lehr fæddist í Königsberg. Hann var af gyðingaættum en varð kristinnar trúar árið 1822. Árið 1845 varð hann prófessor í grískri textafræði við háskólann í Königsberg og gegndi hann þeirri stöðu til æviloka.

Lehrs Hélt eindregið fram að Ilíonskviða væri verk eins höfundar.

Helstu ritverk

breyta
  • De Aristarchi Studiis Homericis (1833)
  • Quaestiones Epicae (1837)
  • De Asclepiade Myrleano (1845)
  • Herodiani Scripta Tria emendatiora (1848)
  • Populare Aufsatze aus dem Altertum (1856)
  • Horatius Flaccus (1869)
  • Die Pindarscholien (1873)
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.