Karitas án titils
Karitas án titils er skáldsaga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Sagan gerist á 24 árum, á millistríðsárunum og fjallar um listakonu sem fer til náms í Kaupmannahöfn og í síld á Siglufirði eftir að listnámi lýkur og ástin ber hana svo á Borgarfjörð eystri og leitar svo skjóls í Öræfasveit.
Heimild
breyta- Freysteinn Jóhannsson, „Kristín Marja án titils 2004“, Lesbók Morgunblaðsins, 20. nóvember 2004, bls. 1 og 3.